Föstudagur 12. nóvember 2004
Gengið um Seattle
Einn af vinnufélögum Finns ákvað að vera extra dag í Seattle til að skoða sig um og okkur þótti því tilvalið að hanga með honum í dag og skutla honum svo á flugvöllinn. Við keyrðum því sem leið lá niður í bæ og okkar fyrsta verk var að kaupa vetrarúlpur á okkur því það var skítakuldi úti! Síðan fórum við á Pike Street Market sem var flott Kolaport og fengum okkur að borða áður en við gengum meira.
Eftir allt labberíið keyrðum við svo Carlos á völlinn og fórum á hótelið þar sem ég svaf smá (enda örmagna eftir flugið kvöldið áður, ég var sérstaklega búin í höndunum!) og svo röltum við niður í bæ um kvöldið og fengum fínan kvöldmat. Það var reyndar hálftíma bið eftir borðinu svo við skruppum í Nordstrom og ég keypti skíðaúlpu á Önnu því ég var með áhyggjur af henni í flíspeysunni einni saman… Svo erum við nú að fara heim um jólin og mögulega í skíðaferð eftir áramót…)
Um Seattle er annars það að segja að það kom mér á óvart hvað hún er hæðótt (minnir á San Francisco hvað það varðar) en á sama tíma er mikið meira mannlíf hérna og minna um róna. Þannig er ekkert slæmt að vera á ferli niðri í bæ innan um stórverslanirnar sem á ekki við um San Fran… Svo er merkilega mikið um fólk sem stendur fyrir utan byggingar og reykir – en sem betur fer virðast allir veitingastaðir vera reyklausir… jibbííí! 🙂
Fimmtudagur 11. nóvember 2004
Seattle
Við Anna Sólrún flugum til Seattle núna í kvöld. Við vorum heldur betur heppnar því þegar við mættum á flugvöllinn og ég fór að tékka okkur inn á einni sjálfsafgreiðsluvélinni þá kom í ljós að vélin okkar var klst of sein – en þá stökk til flugfreyja sem spurði mig hvort við værum að fara til Seattle og bauð okkur svo að fá sæti í flugvélinni sem væri að fara! Við fórum því með flugi sem var klst fyrr á ferðinni, en á móti kom að það var að sjálfsögðu troðfullt.
Sem betur fer samþykkti sætafélagi minn að eftirláta mér gluggasætið enda hefði verið svo til ómögulegt að hemja Önnu litlu í miðsætinu. Oh my gúdness segi ég nú bara. Anna Sólrún var sko ekkert á því að lúlla þó svo að háttatíminn hennar hefði komið og farið… Í staðinn iðaði hún stanslaust í tvo tíma og ekki bætti úr skák að Indverjinn við hliðina á mér var að horfa á indverska mynd á fartölvunni sinni sem Önnu fannst að sjálfsögðu þokkalega spennandi!
Hún tók sem betur fer bara eitt grátkast, og það var ekkert rosalega alvarlegt, amk sagði flugfreyjan eftir á að hún hefði staðið sig mjög vel, betur en móðir hennar hélt amk!! 🙂 Á flugvellinum tóku Finnur og vinnufélagi hans, hann Carlos, á móti okkur og þá fóru 20 mínútur í að festa bílstólinn sem þeir félagar höfðu tekið á leigu. Eitthvað höfðu leiðbeininingar vafist fyrir þeim… 😉
En við lifðum sem sagt ferðalagið af og núna erum við á fínu hótelherbergi með internet-tengingu (jess!!) og það eina sem skyggir á gleðina við að vera búin að endurheimta eiginmanninn er að mér tókst að klemma mig illilega á kerrunni hennar Önnu svo nú er langatöngin mín á vinstri hönd öll bólgin… 🙁
P.s. Taly og Tom eignuðust lítinn strák í dag, Logan Oscar, 8 lbs og 20 tommur. Hún er í doktorsnámi í rafmagnsverkfræði eins og ég – en er komin talsvert lengra og ætti að útskrifast á næsta ári.
Archives
- August 2024
- July 2024
- June 2024
- May 2024
- April 2024
- March 2024
- February 2024
- January 2024
- December 2023
- November 2023
- October 2023
- September 2023
- August 2023
- July 2023
- June 2023
- May 2023
- April 2023
- March 2023
- February 2023
- January 2023
- December 2022
- November 2022
- October 2022
- September 2022
- August 2022
- July 2022
- June 2022
- May 2022
- April 2022
- March 2022
- February 2022
- January 2022
- December 2021
- November 2021
- October 2021
- September 2021
- August 2021
- July 2021
- June 2021
- May 2021
- April 2021
- March 2021
- February 2021
- January 2021
- December 2020
- November 2020
- October 2020
- September 2020
- August 2020
- July 2020
- June 2020
- May 2020
- April 2020
- March 2020
- February 2020
- January 2020
- December 2019
- November 2019
- October 2019
- September 2019
- August 2019
- July 2019
- June 2019
- May 2019
- April 2019
- March 2019
- February 2019
- January 2019
- December 2018
- November 2018
- October 2018
- September 2018
- August 2018
- July 2018
- June 2018
- May 2018
- April 2018
- March 2018
- February 2018
- January 2018
- December 2017
- November 2017
- October 2017
- September 2017
- August 2017
- July 2017
- June 2017
- May 2017
- April 2017
- March 2017
- February 2017
- January 2017
- December 2016
- November 2016
- October 2016
- September 2016
- August 2016
- July 2016
- June 2016
- May 2016
- April 2016
- March 2016
- February 2016
- January 2016
- December 2015
- November 2015
- October 2015
- September 2015
- August 2015
- July 2015
- June 2015
- May 2015
- April 2015
- March 2015
- February 2015
- January 2015
- December 2014
- November 2014
- October 2014
- September 2014
- August 2014
- July 2014
- June 2014
- May 2014
- April 2014
- March 2014
- February 2014
- January 2014
- December 2013
- November 2013
- October 2013
- September 2013
- August 2013
- July 2013
- June 2013
- May 2013
- April 2013
- March 2013
- February 2013
- January 2013
- December 2012
- November 2012
- October 2012
- September 2012
- August 2012
- July 2012
- June 2012
- May 2012
- April 2012
- March 2012
- February 2012
- January 2012
- December 2011
- November 2011
- October 2011
- September 2011
- August 2011
- July 2011
- June 2011
- May 2011
- April 2011
- March 2011
- February 2011
- January 2011
- December 2010
- November 2010
- October 2010
- September 2010
- August 2010
- July 2010
- June 2010
- May 2010
- April 2010
- March 2010
- February 2010
- January 2010
- December 2009
- November 2009
- October 2009
- September 2009
- August 2009
- July 2009
- June 2009
- May 2009
- April 2009
- March 2009
- February 2009
- January 2009
- December 2008
- November 2008
- October 2008
- September 2008
- August 2008
- July 2008
- June 2008
- May 2008
- April 2008
- March 2008
- February 2008
- January 2008
- December 2007
- November 2007
- October 2007
- September 2007
- August 2007
- July 2007
- June 2007
- May 2007
- April 2007
- March 2007
- February 2007
- January 2007
- December 2006
- November 2006
- October 2006
- September 2006
- August 2006
- July 2006
- June 2006
- May 2006
- April 2006
- March 2006
- February 2006
- January 2006
- December 2005
- November 2005
- October 2005
- September 2005
- August 2005
- July 2005
- June 2005
- May 2005
- April 2005
- March 2005
- February 2005
- January 2005
- December 2004
- November 2004
- October 2004
- September 2004
- August 2004
- July 2004
- June 2004
- May 2004
- April 2004
- March 2004
- February 2004
- January 2004
- December 2003
- November 2003
- October 2003
- September 2003
- August 2003
- July 2003
- June 2003
- May 2003
- April 2003
- March 2003
- February 2003
- January 2003
- December 2002
- November 2002
- October 2002
- September 2002
- August 2002
- July 2002
- June 2002
- May 2002
- April 2002
- March 2002
- February 2002
- January 2002
- December 2001
- November 2001
- October 2001
Categories
- Akureyri
- Anna
- Belgium
- Birthday
- Bjarki
- Canada
- Christmas
- Concert
- Confirmation
- Denmark
- Easter
- Emma
- Events
- Families
- Family
- FFF
- Finland
- Finnur's family
- France
- Friends
- Germany
- Graduation
- Guitar
- gymnastics
- Hiking
- Holland
- Hrefna
- Hrefna's family
- Iceland
- Ireland
- Italy
- Laugarvatn
- New Year's Eve
- Píanó
- snow
- Sweden
- Tenerife
- Thanksgiving
- Traveling
- UK
- Uncategorized
- Uppskriftir
- Us
- USA
- Visitors
- Weather