Laugardagur 3. janúar 2004
Gestir
Allt gengur enn vel hjá okkur þremur, Anna Sólrún er ennþá þæg og góð og á það til að leyfa mömmu sinni að sofa ágætlega á næturna – en ekki alltaf… Núna eru gestir farnir að láta sjá sig meira, í gær komu Deirdre og Matt, og einnig Logi og Tassanee sem borðuðu með okkur heimatilbúna pizzu. Í dag kom Sarah með chinese take-out og svo kíkti Soffía við í eina eldibrandsheimsókn.
Það er skrítið að hugsa til þess að ég var “sett” á daginn í dag, þ.e. Anna Sólrún átti að fæðast í dag. Ég bara man varla eftir að hafa verið ófrísk!! Þvílíkt gullfiskaminni… 🙂
Guests
All is still going well for the three of us, Anna Sólrún is still að good little girl, and she even occasionally lets her mum get a decent night’s sleep – but not always… We’re getting more visitors now, Deirdre and Matt stopped by yesterday, and Logi and Tassanee ate homemade pizza with us. Today Sarah came by with chinese take-away and then Soffía stopped by for a super-quicky visit.
It’s weird, but today was my “due-date”, i.e. Anna Sólrún was “scheduled” to be born today. And I can hardly remember being pregnant!! I seem to have the memory of a gold-fish… 🙂