2002-09-03Uncategorized Standard
Föstudagur 30. ágúst 2002
Sigga heldur saumaklúbb
Ég hjólaði í saumaklúbbinn á gamla hjólinu mínu – og komst að því að það er amk þremur stærðum of lítið!! Það eina sem vantaði voru svona glansborðar til að setja á stýrið og þá gæti þetta verið krakkahjól. Saumaklúbburinn var alveg rosa skemmtilegur og veitingarnar allt of góðar að venju.