Sunnudagur 7. apríl 2002
Skatta-Finnur og Les-Hrefna
Í dag er Finnur búinn að sitja sveittur yfir sköttunum. Hann náði að gera okkar “federal” skýrslu, en þessi “state” skýrsla ætlar að vera algjört bögg! Sérstaklega þar sem það lítur út fyrir að við skuldum Kaliforníu peninga, en sem betur fer þá skuldar ríkið okkur miklu meiri peninga! 🙂
Á meðan Finnur svitnaði yfir skattaeyðublöðum lá ég uppi í rúmi í allan dag og las bók eftir Maeve Binchy – “Scarlet Feather“. Og ég sem ætlaði að gera svo mikið í dag! 🙂
Leitarvélafróðleikur
Á “trackersíðunni” sem finnst með því að styðja á takkann með hnettinum hérna til hægri er að finna hvaða leitir á leitarvélum fékk fólk til að heimsækja síðuna okkar. Núna stendur þar:
Yahoo: pics of pablo picasso’s african art
Google: south africa +policecar
Yahoo: pics of african pixie frogs
Yahoo: adda yadda yadda
Google: duty free phoneshop
Google: welcome to iceland blonde
Google: “Reconstruction”
Google: related:kristk.klaki.net/dagbok
Yahoo: fram sex pics
Google: sex movies
Yahoo: where can I lestin to english ?
Google: hrefna
Yahoo: icelandair ginger minneapolis
Google: Bara Blonde Pics
Yahoo: sex on the fram movies
Google: finnur
Google: jóga
Google: Finnur
Mér fannst þetta nokkuð fróðlegt… sérstaklega þetta með sex-ið! 🙂