Fimmtudagur 29. nóvember
Afmælistilkynning
Í dag á hann pabbi minn, Gunnar Hreinsson, afmæli – orðinn 46 ára unglamb. 🙂
Til hamingju með afmælið, pabbi!
Góðir farþegar, þetta er Finnur sem talar… 🙂
Mér var góðlátlega bent á það nýlega að fólk hefði litla hugmynd um hvað ég væri að gera hér í Kaliforníu þar sem það heyrðist svo lítið frá mér (á vefnum) 🙂 Þetta er því tilraun til að bæta úr. 🙂
Nú, fyrir þá sem ekki vita það (og það eru allt of margir farnir að lesa dagbækurnar okkar) 🙂 þá er ég að vinna sem forritari í 12 manna hugbúnaðarfyrirtæki sem heitir GreenBorder og er staðsett syðst í Mountain View. Ég má víst lítið segja um hvað ég er að fást við nákvæmlega, þar sem þetta er allt saman “off the record, on the QT, and very hush-hush”. 🙂
Ég get hins vegar sagt frá því að ég hélt ég myndi (í bandarísku fyrirtæki) kynnast því hvernig væri að vinna með könum en svo kemur í ljós að maður er nánast bara að vinna með Asíubúum… Kanarnir eru í jafn miklum minnihluta og Íslendingarnir í fyrirtækinu, sem erum ég og Úlfar (CTO) – restin eru Indverjar (plús einn Breti, Rúmeni, Kínverji og Japani)… 🙂
Þetta er þó skratti gaman, maður hefur frá upphafi verið með fingurna í öllu eins og gengur og gerist með start-up fyrirtæki og allir eru mjög áhugasamir um að kynna menningu heimalands síns sem eykur á ánægjuna. Úlfar kom einu sinni með kúlusúkk sem vakti hrifningu og ég kom um daginn með (afétinn) sviðakjamma í vinnuna og sýndi (þar sem fólkið hafði litla trú á því að við ætum sviðahausa á Íslandi). Ég lýg því ekki að ég hefði viljað festa á mynd skelfingarsvipinn á hörðustu grænmetisætunni í hópnum þegar ég sýndi beinið!! 🙂 🙂
Ég lagði (hreinan) kjammann á minnisblokkina hennar og tók svo eftir því síðar að hún var að laumulega að afrita minnisatriðin af blaðinu yfir á annað blað og hélt svo í hornið á “smitaða” blaðinu og henti því í pappírstætarann!! (grínlaust) 🙂 🙂
Hvað er svo annað að frétta?
Humm… Fyrir utan LA ferðina sem er myndskreytt á dagbók númer 1 og ekki ætlunin að fara nánar út í hér, þá er kannski helst að frétta að ég vann tvo stóra sigra gegn skrifræðinu hér í Bandaríkjunum um daginn og er mjög stoltur af…
Fyrri sigurinn var gegn bandarískum “handrukkara” sem (til að gera langa sögu stutta) ætlaði að rukka mig um tæpa 700 dollara (tæpar 70.000 ÍSK) fyrir að hafa stolið U-Haul trukk um það leyti þegar hryðjuverkaárásin var gerð 11. september!!!! Ég hafði nefnilega leigt U-Haul trukk í Berkeley 8. sept og beðið um að skila honum í U-Haul í Mountain View (svakalega flókið). Það hafði þó eitthvað skolast til í kollinum á konunni sem afgreiddi mig sem varð til þess að í átta daga vissu þeir í Berkeley ekkert hvar trukkurinn var (þó hann stæði á planinu hjá U-Haul í Mountain View) og þeir höfðu síðan stuttu síðar tilkynnt hann sem stolinn!! Og til að bæta gráu ofan á svart þá var þetta í kringum 11. september þannig að ekki vænkast hagur Strympu!
Átta dögum síðar fundu þeir trukkinn á planinu hjá sér og rukkuðu mig um átta daga leigu (!), skemmdir (!), refsigjald (!) fyrir að skila ekki á réttum tíma og alls konar rugl, samtals tæpar 70 þúsund!!! Ég skrifaði þeim því formlegt bréf þar sem ég greindi þeim kurteisislega frá því að það væri ekki í lagi með kollinn á þeim, vísaði í lögfræðing og sagðist vera tilbúinn að færa rök fyrir máli mínu fyrir rétti, ef þyrfti. Það er skemmst frá því að segja að þeir sáu að sér…
Seinni sigurinn
Seinni sigurinn var gegn innflytjendaeftirlitinu (INS) sem ætlaði að taka sér óheyrilega langan tíma til að afgreiða endurnýjun á atvinnuleyfinu mínu, sem rann út 17. september.
Ég beið í 2 og 1/2 tíma á mánudegi til þess eins að fá að vita að ég þyrfti að koma aftur daginn eftir (dóh!). Þannig að ég vaknaði kl. 5:30 aðfararnótt þriðjudags til að geta verið mættur þegar skrifstofan opnar (kl. 7:00). Að sjálfsögðu náði biðröðin þá út á götu (dóh!) og það tók annan 2 og 1/2 tíma bara að fá afgreiðslunúmer (eins og í bakaríinu)! Og það sem verra var, á miðanum stóð að biðtíminn eftir afgreiðslu væri 6 KLUKKUSTUNDIR!!! Dóh! Ég reiknaði það út að ég fengi afgreiðslu 15 mínútum eftir lokum! DÓH! 🙂
Ég fór því og kom aftur rétt fyrir lokun og merkilegt nokk þá náðu þeir að afgreiða mig áður en þeir lokuðu þannig að ég gekk út glaður í bragði með kortið í höndunum! 🙂
Tveir mikilvægir sigrar gegn skrifræðinu í höfn, svona rétt fyrir Thanksgiving. Ég hafði því margt til að vera þakklátur fyrir þá helgina! 🙂
Ég hef hins vegar áhyggjur af því hvað svona rugl virðist elta mig á röndum, elstu menn muna kannski eftir því að DMV hótaði að setjaökuskírteinið mitt á “hold” þar sem ég skuldaði meðlag!! 🙂 🙂
Ég var því orðinn það sem þeir kalla “dead-beat dad”… 🙂
Miðvikudagur 28. nóvember
Augusto afmæli
Í dag átti Augusto afmæli – og þið getið lesið um það á dagbók #1. Þess fyrir utan kom ég engu í verk frekar en venjulega og endaði fyrir framan sjónvarpið og tölvuna í kvöld í staðinn fyrir að gera rafsegulfræðidæmin mín eins og góð stelpa… grrr… Og svo hellirigndi seinni partinn…. grrr…
Archives
- September 2024
- August 2024
- July 2024
- June 2024
- May 2024
- April 2024
- March 2024
- February 2024
- January 2024
- December 2023
- November 2023
- October 2023
- September 2023
- August 2023
- July 2023
- June 2023
- May 2023
- April 2023
- March 2023
- February 2023
- January 2023
- December 2022
- November 2022
- October 2022
- September 2022
- August 2022
- July 2022
- June 2022
- May 2022
- April 2022
- March 2022
- February 2022
- January 2022
- December 2021
- November 2021
- October 2021
- September 2021
- August 2021
- July 2021
- June 2021
- May 2021
- April 2021
- March 2021
- February 2021
- January 2021
- December 2020
- November 2020
- October 2020
- September 2020
- August 2020
- July 2020
- June 2020
- May 2020
- April 2020
- March 2020
- February 2020
- January 2020
- December 2019
- November 2019
- October 2019
- September 2019
- August 2019
- July 2019
- June 2019
- May 2019
- April 2019
- March 2019
- February 2019
- January 2019
- December 2018
- November 2018
- October 2018
- September 2018
- August 2018
- July 2018
- June 2018
- May 2018
- April 2018
- March 2018
- February 2018
- January 2018
- December 2017
- November 2017
- October 2017
- September 2017
- August 2017
- July 2017
- June 2017
- May 2017
- April 2017
- March 2017
- February 2017
- January 2017
- December 2016
- November 2016
- October 2016
- September 2016
- August 2016
- July 2016
- June 2016
- May 2016
- April 2016
- March 2016
- February 2016
- January 2016
- December 2015
- November 2015
- October 2015
- September 2015
- August 2015
- July 2015
- June 2015
- May 2015
- April 2015
- March 2015
- February 2015
- January 2015
- December 2014
- November 2014
- October 2014
- September 2014
- August 2014
- July 2014
- June 2014
- May 2014
- April 2014
- March 2014
- February 2014
- January 2014
- December 2013
- November 2013
- October 2013
- September 2013
- August 2013
- July 2013
- June 2013
- May 2013
- April 2013
- March 2013
- February 2013
- January 2013
- December 2012
- November 2012
- October 2012
- September 2012
- August 2012
- July 2012
- June 2012
- May 2012
- April 2012
- March 2012
- February 2012
- January 2012
- December 2011
- November 2011
- October 2011
- September 2011
- August 2011
- July 2011
- June 2011
- May 2011
- April 2011
- March 2011
- February 2011
- January 2011
- December 2010
- November 2010
- October 2010
- September 2010
- August 2010
- July 2010
- June 2010
- May 2010
- April 2010
- March 2010
- February 2010
- January 2010
- December 2009
- November 2009
- October 2009
- September 2009
- August 2009
- July 2009
- June 2009
- May 2009
- April 2009
- March 2009
- February 2009
- January 2009
- December 2008
- November 2008
- October 2008
- September 2008
- August 2008
- July 2008
- June 2008
- May 2008
- April 2008
- March 2008
- February 2008
- January 2008
- December 2007
- November 2007
- October 2007
- September 2007
- August 2007
- July 2007
- June 2007
- May 2007
- April 2007
- March 2007
- February 2007
- January 2007
- December 2006
- November 2006
- October 2006
- September 2006
- August 2006
- July 2006
- June 2006
- May 2006
- April 2006
- March 2006
- February 2006
- January 2006
- December 2005
- November 2005
- October 2005
- September 2005
- August 2005
- July 2005
- June 2005
- May 2005
- April 2005
- March 2005
- February 2005
- January 2005
- December 2004
- November 2004
- October 2004
- September 2004
- August 2004
- July 2004
- June 2004
- May 2004
- April 2004
- March 2004
- February 2004
- January 2004
- December 2003
- November 2003
- October 2003
- September 2003
- August 2003
- July 2003
- June 2003
- May 2003
- April 2003
- March 2003
- February 2003
- January 2003
- December 2002
- November 2002
- October 2002
- September 2002
- August 2002
- July 2002
- June 2002
- May 2002
- April 2002
- March 2002
- February 2002
- January 2002
- December 2001
- November 2001
- October 2001
Categories
- Akureyri
- Anna
- Belgium
- Birthday
- Bjarki
- Canada
- Christmas
- Concert
- Confirmation
- Denmark
- Easter
- Emma
- Events
- Families
- Family
- FFF
- Finland
- Finnur's family
- France
- Friends
- Germany
- Graduation
- Guitar
- gymnastics
- Hiking
- Holland
- Hrefna
- Hrefna's family
- Iceland
- Ireland
- Italy
- Laugarvatn
- New Year's Eve
- Píanó
- snow
- Sweden
- Tenerife
- Thanksgiving
- Traveling
- UK
- Uncategorized
- Uppskriftir
- Us
- USA
- Visitors
- Weather