Skip to content
  • Privacy Policy
Dagbók Hrefnu og Finns
  • Privacy Policy
2001-10-25Uncategorized Standard

Laugardagur 20. október

Geðveikir tónleikar

Loksins loksins rann upp laugardagurinn 20. október!!! Í dag skyldi nefnilega fara á “Bridge School Benefit Concert” sem merkilegt nokk er ekki til styrktar þeim sem lentu í 11. september 2001 heldur til styrktar skóla fyrir fötluð börn. Það vill nefnilega svo til að Neil nokkur Young og kona hans eiga tvo fatlaða syni sem báðir gengu í Bridge School – og þar sem Neil er ótrúlega kúl gæi þá tók hann upp á því fyrir 15 árum að halda góðgerðartónleika fyrir skólann. Í fyrstu voru þetta litlir tónleikar en nú er svo komið að þeir standa í tvo daga og flytendur eru yfirleitt af betri endanum…

Ég ætti kannski að byrja á því að viðurkenna að ég er “ákafur” REM aðdáandi og hef verið undanfarin 10 ár… Nú er svo komið að ég á allar plöturnar þeirra – en aldrei hélt ég að ég ætti eftir að komast á tónleika með þeim… Ég var því ekkert að pæla mikið í því þegar ég las á vefnum “REM spilar á Bridge School tónleikunum í ár“… þangað til ég las lengra og sá “í Shoreline Amphitheater í Mountain View, Kaliforníu!!” sem er einmitt þar sem við eigum heima!! 🙂 Það var því nokkuð ljóst að ég ÆTLAÐI á þessa tónleika – en það tókst ekki betur en svo að ég endaði á því að kaupa miða af öðrum í gegnum netið … á litlar 16þús ísl. krónur stykkið… ahemm… en eins og mamma segir alltaf… “Maður lifir bara einu sinni”!!!! 🙂 Svo fórum við heldur aldrei til Hawaii í haust eins og mig langaði þannig að þetta voru bara sárabætur… hehe

Hvað um það… ég ætla ekki að fara út í smáatriði um hvað gerðist á tónleikunum… eina sem ég vil segja er að þetta voru alveg frábærir tónleikar sem stóðu frá 3 um daginn til miðnættis!! 🙂 Jill Sobule var fyndin – Ben Harper var full alvörugefinn en vinsæll hjá öllum pot-reykjurunum í kringum okkur – Billy Idol var algjör hetja (hoppaði og skoppaði um sviðið fertugur karlinn) – Tracy Chapman er með ÓTRÚLEGA fallega söngrödd – REM … ah REM… ég söng með allan tímann – Dave Matthews var víst stressaður en stóð sig vel og allir elskuðu hann – Pearl Jam eru ekki lengur reiðir en alveg fantagóðir þrátt fyrir það – og Neil Young og Crazy Horse dró fólkið aftur til jarðar með vel völdum lögum. Tónleikarnir enduðu á því að Neil Young og Co. spiluðu (sungu ekki) Imagine eftir John Lennon og allur áhorfendaskarinn söng með textanum sem var varpað á stóran skjá. Á meðan stóðu allir tónlistarmenn dagsins á sviðinu og sungu með en ekki í hátalarakerfið. Það var nokkuð massíft sérstaklega eftir það sem er búið að vera í gangi undanfarið.

Allt í allt frábær upplifun! 🙂

Hér eru síðan nokkrir linkar á aðrar umfjallanir um tónleikana:

Hyperrust – Murmurs.com – E!online –

  • December 2024
  • November 2024
  • October 2024
  • September 2024
  • August 2024
  • July 2024
  • June 2024
  • May 2024
  • April 2024
  • March 2024
  • February 2024
  • January 2024
  • December 2023
  • November 2023
  • October 2023
  • September 2023
  • August 2023
  • July 2023
  • June 2023
  • May 2023
  • April 2023
  • March 2023
  • February 2023
  • January 2023
  • December 2022
  • November 2022
  • October 2022
  • September 2022
  • August 2022
  • July 2022
  • June 2022
  • May 2022
  • April 2022
  • March 2022
  • February 2022
  • January 2022
  • December 2021
  • November 2021
  • October 2021
  • September 2021
  • August 2021
  • July 2021
  • June 2021
  • May 2021
  • April 2021
  • March 2021
  • February 2021
  • January 2021
  • December 2020
  • November 2020
  • October 2020
  • September 2020
  • August 2020
  • July 2020
  • June 2020
  • May 2020
  • April 2020
  • March 2020
  • February 2020
  • January 2020
  • December 2019
  • November 2019
  • October 2019
  • September 2019
  • August 2019
  • July 2019
  • June 2019
  • May 2019
  • April 2019
  • March 2019
  • February 2019
  • January 2019
  • December 2018
  • November 2018
  • October 2018
  • September 2018
  • August 2018
  • July 2018
  • June 2018
  • May 2018
  • April 2018
  • March 2018
  • February 2018
  • January 2018
  • December 2017
  • November 2017
  • October 2017
  • September 2017
  • August 2017
  • July 2017
  • June 2017
  • May 2017
  • April 2017
  • March 2017
  • February 2017
  • January 2017
  • December 2016
  • November 2016
  • October 2016
  • September 2016
  • August 2016
  • July 2016
  • June 2016
  • May 2016
  • April 2016
  • March 2016
  • February 2016
  • January 2016
  • December 2015
  • November 2015
  • October 2015
  • September 2015
  • August 2015
  • July 2015
  • June 2015
  • May 2015
  • April 2015
  • March 2015
  • February 2015
  • January 2015
  • December 2014
  • November 2014
  • October 2014
  • September 2014
  • August 2014
  • July 2014
  • June 2014
  • May 2014
  • April 2014
  • March 2014
  • February 2014
  • January 2014
  • December 2013
  • November 2013
  • October 2013
  • September 2013
  • August 2013
  • July 2013
  • June 2013
  • May 2013
  • April 2013
  • March 2013
  • February 2013
  • January 2013
  • December 2012
  • November 2012
  • October 2012
  • September 2012
  • August 2012
  • July 2012
  • June 2012
  • May 2012
  • April 2012
  • March 2012
  • February 2012
  • January 2012
  • December 2011
  • November 2011
  • October 2011
  • September 2011
  • August 2011
  • July 2011
  • June 2011
  • May 2011
  • April 2011
  • March 2011
  • February 2011
  • January 2011
  • December 2010
  • November 2010
  • October 2010
  • September 2010
  • August 2010
  • July 2010
  • June 2010
  • May 2010
  • April 2010
  • March 2010
  • February 2010
  • January 2010
  • December 2009
  • November 2009
  • October 2009
  • September 2009
  • August 2009
  • July 2009
  • June 2009
  • May 2009
  • April 2009
  • March 2009
  • February 2009
  • January 2009
  • December 2008
  • November 2008
  • October 2008
  • September 2008
  • August 2008
  • July 2008
  • June 2008
  • May 2008
  • April 2008
  • March 2008
  • February 2008
  • January 2008
  • December 2007
  • November 2007
  • October 2007
  • September 2007
  • August 2007
  • July 2007
  • June 2007
  • May 2007
  • April 2007
  • March 2007
  • February 2007
  • January 2007
  • December 2006
  • November 2006
  • October 2006
  • September 2006
  • August 2006
  • July 2006
  • June 2006
  • May 2006
  • April 2006
  • March 2006
  • February 2006
  • January 2006
  • December 2005
  • November 2005
  • October 2005
  • September 2005
  • August 2005
  • July 2005
  • June 2005
  • May 2005
  • April 2005
  • March 2005
  • February 2005
  • January 2005
  • December 2004
  • November 2004
  • October 2004
  • September 2004
  • August 2004
  • July 2004
  • June 2004
  • May 2004
  • April 2004
  • March 2004
  • February 2004
  • January 2004
  • December 2003
  • November 2003
  • October 2003
  • September 2003
  • August 2003
  • July 2003
  • June 2003
  • May 2003
  • April 2003
  • March 2003
  • February 2003
  • January 2003
  • December 2002
  • November 2002
  • October 2002
  • September 2002
  • August 2002
  • July 2002
  • June 2002
  • May 2002
  • April 2002
  • March 2002
  • February 2002
  • January 2002
  • December 2001
  • November 2001
  • October 2001

Copyright Dagbók Hrefnu og Finns 2025 | Theme by ThemeinProgress | Proudly powered by WordPress